Við viljum benda ykkur á þennan skemmtilega flokk í Vatnaskógi.
Flokkurinn er ætlaður feðrum og dætrum frá 6 ára aldri.
Í feðginaflokki fer fram skemmtileg dagskrá fyrir feður og dætur, og áhersla lögð á góðar samverustundir í Vatnaskógi bæði innandyra og úti.
Gönguferðir, föndrað, sungið, skemmt sér á bátum, í íþróttahúsinu , á kvöldvökum, á fræðslu-og samverustundum og ótalmargt fleira.
Verð í feðginaflokk er 21.500 kr fyrir einstaklinginn.
Skráningar fara fram á: https://www.sumarfjor.is/Slot.aspx?id=12297