Sumarbuðir

Umsóknareyðublað fyrir störf í sumarbúðunum

Umsóknareyðublaðið fyrir störf í sumarbúðum í KFUM og KFUK er komið á netið. Fyllið út umsókn og hjálagt bréf sem fer til Sakaskrá ríkisins. Mikilvægt er að koma umsóknum eins fljótt og hægt er til Þjónustmiðstöðvar á Holtaveg 28. Við reiknum með að það verði margir sem sækja um þetta árið svo það er gott að vera tímanlega.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889