Sumarbuðir

Nýtt unglingaráð í UD Mosfellsbæ.

Á síðasta fundi (26. janúar) var kosið í unglingaráð UD í Mosfellsbæ. Síðustu fundir hafa farið í fjölbreyttar kynningar á frambjóðendum. Unglingarnir kynntu sig með ræðum, myndum og sælgætisgjöfum til annarra unglinga í deildinni. 6 unglingar eru í ráðinu og eru þeir: Margeir Haraldsson, formaður, Linda Pétursdóttir, varaformaður, Klara Dögg Baldvinsdóttir, Kristófer A. Eiríksson, Guðmundur Ingi Bjarnason og Sjafnar Björgvinsson. UD í Mosó hefur dafnað vel og er mikill hugur í hópnum. Verið er að undirbúa sig fyrir landsmótið og einnig á ferð til Vestmannaeyja í vor.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889