Sumarbuðir

Æskan á óvissutímum – málþing á Akureyri

Á fimmtudag verður haldið þriðja málþing Æskulýðsvettvangsins undir yfirskriftinni Æskan á óvissutímum. Málþingið fer fram í Rósenborg á Akureyri kl. 13:00 Málþingin eru eitthvað sem enginn sem starfar við æskulýðsmál eða ber hag æsku landsins fyrir brjósti ætti að láta framhjá sér fara. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá málþingsins.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889