Sumarbuðir

Leikjanámskeið í Grafarholti í sumar!

Í sumar verða leikjanámskeið KFUM og KFUK á þremur stöðum, á Holtavegi, í Hjallakirkju í Kópavogi og svo á nýjum stað í Guðríðarkirkju í Grafarholti.
Leikjanámskeið KFUM og KFUK eru fyrir 6 – 9 ára krakka og eru alla virka daga kl. 9 – 16 en að auki er hægt að fá gæslu kl. 8 – 9 og 16 – 17 gegn vægu gjaldi. Dagskrá leikjanámskeiðanna er skipulögð eina viku í senn en gert er ráð fyrir því að barn geti sótt námskeiðið í þrjár vikur án þess að fara í gegnum sömu dagskrána.
Nánar má lesa um leikjanámskeiðin HÉRNA Hér má sjá myndir frá leikjanámskeiði á Holtavegi síðastliðið sumar: Myndir
Skráning hefst laugardaginn 28. mars sjá nánar HÉRNA

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889