Sumarbuðir

Kynningarbæklingur fyrir Kaldársel farinn í dreifingu

Kynningarbæklingi fyrir sumarstarfið í Kaldárseli 2009 hefur nú verið dreift til barna og foreldra þeirra í Kópavogi og Garðabæ. Aftan á hverjum bæklingi er happdrættisnúmer. Tveir heppnir viðtakendur fá að launum dvöl í einhverjum dvalarflokki sumarsins eða á leikjanámskeiði. Aðeins þarf að leita að númerunum í Kaldárselssíðunum hér á heimasíðunni.
Gangi ykkur vel að leita – númerin eru auðfundin!
Sjáumst í Kaldárseli í sumar!

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889