Sumarbuðir

Nýr sáttmáli – samkoma á sunnudag kl. 20:00

Samkoman á sunnudagskvöld ber yfirskriftina: Nýr sáttmáli (Jer. 31:31-34). Ræðumaður er sr. Ólafur Jóhannsson. Samkoman er síðasta sunnudagssamkoman á þessu starfsári og n.k. uppskeruhátíð vorannarinnar. Samkomur hefjast svo aftur á sunnudögum í byrjun september. Þaö eru allir velkomnir á samkomu og er gestum velkomið að staldra við og spjalla eftir að samkomu lýkur.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889