Sumarbuðir

Fyrstu dagarnir í 2.flokk í Ölveri

Loksins loksins!
Við erum komnar með tæknimálin á hreint.
Fyrstu dagarnir hafa gengið ljómandi vel. Hópurinn samanstendur af mjög hressum og kraftmiklum stelpum. Búið er að fara í gönguferð að stóra steini, haldin var hárgreiðslukeppni og stelpurnar fundu kjúkling og Mínu mús út í skógi. Veðrið hefur verið milt og gott og stelpurnar duglegar að leika sér úti.
Meðfylgjandi er tengill inná myndasíðuna.
Myndir frá deginum í dag eru svo væntanlegar á netið seinna í kvöld.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889