Sumarbuðir

Dagur 4 í Ölveri

Dagurinn hefur verið mjög góður. Eftir hádegismat var haldin hæfileikasýning með mörgum og fjölbreyttum atriðum. Í kaffinu var svo afmælisveisla fyrir Emiliu en hún er 10 ára í dag. Núna eru stelpurnar úti í íþróttakeppni og leikjum. Næst á dagskrá er svo heiti potturinn og undirbúningur fyrir kvöldvöku þar sem hluti af stelpunum mun sjá um skemmtiatriði.

Myndir frá deginum í dag og gærdeginum eru komnar á netið.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889