Sumarbuðir

Ævintýraflokkur í Kaldárseli!

Það tæki styttri tíma að lýsa því sem við höfum ekki gert í dag…heldur en því sem við höfum gert…

Við borðuðum, fórum í leiki, fórum í fjársjóðsleit í 100m helli í hrauninu, borðuðum, bjuggum til gipsgrímur, borðuðum, héldum kvöldvöku, fórum í gegnum LÍFSGÖNGUNA miklu, grilluðum sykurpúða og sungum popplag í G-dúr!

Gríðarlega vel heppnaður dagur og varla náðist að klára fyrsta kaflann af sögunni sem lesin var fyrir svefninn…svo fljót voru þau að svífa inn í draumalandið.
Framundan er annar ÆVINTÝRADAGUR á morgun…bíðið spennt eftir næsta þætti!
Myndir hér

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889