Sumarbuðir

Vindáshlíð got talent

Það er ekki hægt að segja annað en að stúlkurnar í Vindáshlíð hafa mikla hæfileika bæði í dansi, leiklist og söng. Kvöldvakan okkar var með yfirskriftinni Vindáshlíð got talent og voru atriðin sem stúlkurnar komu með hverju öðru flottara. Stúlkurnar lögðu mikla vinnu í undirbúing og voru æfingar stífar fram að kvöldvöku.
Gangan dagsins var upp að Brúðarstæðu og bauð verðrið upp á að það var hægt að vaða í ánni og leika sér.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889