Sumarbuðir

Jól í skókassavika á Holtaveginum

Í dag hefst sannkölluð Jóla-skókassavika hjá KFUM og KFUK. Fjöldi skókassa er þegar kominn í hús frá gjafmildum Íslendingum og munu krakkarnir í Úkraínu svo sannarlega gleðjast yfir innihaldi þeirra og þeim kærleika sem kössunum fylgir.
Við bjóðum alla velkomna til okkar með skókassa í þessari viku. Það er opið frá 9-17 alla virku dagana. Á laugardag er svo sérstök lokahátíð en þá verður opið frá 11-16.

Vertu með í Jól í skókassa hópnum á Facebook og segðu okkur þína skókassasögu.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889