Sumarbuðir

Vorhátíð – skráning í sumarbúðirnar hefst á morgun!

Á morgun kl. 12:00 hefst skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK. Skráð verður á Vorhátíð KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík og í Sunnuhlíð á Akureyri (hefst kl.14). Einnig verður í fyrsta sinn hægt að skrá í sumarbúðirnar með netskráningu.
ATH að þeir sem skrá á netinu þurfa að ganga frá greiðslu að fullu með kreditkorti, ekki er hægt að nota debetkort í gegnum netið. Þeir sem vilja nýta sér Vísalán frá VALITOR og dreifa greiðslunni á 3-6 mánuði þurfa að ganga frá skráningu á Holtavegi 28 í Reykjavík eða í Sunnuhlíð á Akureyri.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889