Sumarbuðir

2. flokkur Vatnaskógar fer vel af stað.

2. flokkur fer vel af stað. 98 sprækir drengir fylltu matsalinn með brosum sínum og gleði. Veðrið lék við okkur og margir dýfðu tánni í blautt vatnið. Bátar, fótbolti, íþróttahús, skógur, golf, smíðastofa, kvöldvaka ofl. Drengirnir voru komnir í koju um kl. 22. Þetta er mikill sönghópur, það sýndi sig strax á kvöldvökunni í gærkvöld. Nóttin gekk vel. Sumir eru auðvitað svolítið lengi að sofna fyrsta kvöldið. Hafið engar áhyggjur. Ef eitthvað kemur uppá þá látum við vita. Myndir koma vonandi síðar í dag og síðan fleiri fréttir á morgunn. Kær kveðja, Sigurður Grétar forstöðumaður.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889