Sumarbuðir

Undirbúningskvöld fyrir leiðtoga um Jól í skókassa

Í kvöld 5. október verður Bleikjan með undurbúningskvöld fyrir leiðtoga í deildarstarfi um Jól í skókassa í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28. Það verður farið yfir það hvernig best er að pakka skókössum og hvað má setja í kassana o.s.frv. Margir leiðtogar hafa fundi Jól í skókassa í deildarstarfinu með krökkunum og þess vegna gott fyrir leiðtoga að undirbúa sig.
Síðasti skiladagur á Jól í skókassa er 6. nóvember og 30. október á landsbyggðinni.

www.skokassar.net

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889