Sumarbuðir

Vorhátíð á Akureyri 26. mars

Á laugardag, 26. mars verður, líkt og í Reykjavík, haldin vorhátíð í félagsheimili KFUM og KFUK á Akureyri. Á hátíðinni verður gestum boðið upp á fríar veitingar, kaffi og Svala fyrir börnin. Sýnt verður sumarbúðaleikrit, myndir frá síðasta sumri og kl. 15.00 mun töframaðurinn Einar Einstaki koma fram. Lukkuhjól, andlitsmálun, þythokký, fótboltaspil og Wii-leikir eru hluti þess sem hægt verður að taka þátt í og svo verður að sjálfsögðu skráning í allar sumarbúðir KFUM og KFUK.
Hátíðin á Akureyri hefst kl. 14.00 og stendur til kl. 16.00 og eru allir hjartanlega velkomnir.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889