Sumarbuðir

Skógarhögg og grisjun í Vindáshlíð á morgun laugardag!

Á morgun laugardaginn 14. maí 2011 verður farið í skógarhögg og grisjun í Vindáshlíð. Von er á dágóðum hópi fólk til að saga og flytja tréin upp á veg. Gaman væri að þú gætir slegist í hóp þessa fríða flokks. Mæting í Vindáshlíð kl. 9.30 en þá hefst morgunkaffi og fundur um verkefni dagsins. Allar vinnufúsar hendur hjartanlega velkomnar.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889