Sumarbuðir

Sæludagar í Vatnaskógi

Senn líður að hiinum sívinsælu Sæludögum í Vatnakógi sem er fjölskylduhátíð um verslunarmannahelgina. Þessi hátíð hefur fest sig í sessi sem áhugaverður og vímulaus valkostur á þessari mestu ferðahelgi Íslendinga. Markmiðið með hátíðinni er að skapa heilbrigða og eftirsóknaverða hátíð á sanngjörnu verði þar sem höfðað er til ólíkra aldurshópa.
ATHUGIÐ svæðið opnar nú á fimmtudegi – sama verð og í fyrra.
Sjá nánar: HERNA
Dagskráin má sjá HÉRNA Sjáumst í Vatnaskógi um verlsunarmannahelgina.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889