Sumarbuðir

Fimmtán ungmenni á vegum KFUM og KFUK á ráðstefnu í Englandi

Snemma nú í morgun, 12. janúar, héldu fimmtán ungmenni af stað til Englands til að sækja ráðstefnuna „Unify“ sem fer fram í Northampton dagana 12.-15. janúar.

Unify-ráðstefnan er skipulögð af KFUM í Bretlandi (UK YMCAs), KFUM í Munchen (YMCA Munich) og KFUM í Evrópu (YMCA Europe).

Ungmennin eru starfsmenn og sjálfboðaliðar í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK á Íslandi.

Helsta markmið ráðstefnunnar er að styrkja og efla það kristilega (the Christian emphasis) í starfi KFUM í löndum Evrópu. Hægt er að fá frekari upplýsingar um ráðstefnuna HÉR.
Við óskum ungmennunum góðs gengis á ráðstefnunni!

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889