Sumarbuðir

Skógarvinir heimsóttu Ríkisútvarpið

Þorkell Gunnar íþróttafréttamaður með hópnum
Skógarvinir er hópur drengja á aldrinum 12 til 14 ára sem taka þátt í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK. Hópurinn er með sérstaka áherslu á starf Skógarmanna í Vatnaskógi og hittast á tveggja vikna fresti. Dagskráin er spennandi og í gær, föstudaginn 17. febrúar heimsóttu Skógarvinir Skógarmanninn og íþróttafréttamanninn Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson á RÚV.  Kynnti Þorkell starfsemi RÚV og leyfði drengjum að máta sig í hinum ýmsu „settum“ sjónvarpsins. Eftir heimsókina héldu drengirnir niður á Holtaveg þar sem þeir fengu bæði líkamlega og andlega hressingu.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889