Sumarbuðir

Fjörugar vorhátíðir í KFUM og KFUK húsunum við Holtaveg í Reykjavík og í Sunnuhlíð á Akureyri

Vorhátíð

Það var mikið fjör í KFUM og KFUK húsunum við Holtaveg í Reykjavík og í Sunnuhlíð á Akureyri  þegar sumarbúðaskráning félagsins hófst. Skráning gekk áfallalaust og við lok hátíðarinnar, eftir þrjá tíma í skráningu, höfðu 560 börn verið skráð í sumarbúðirnar fimm og leikjanámskeiðin. Enn eru laus pláss í alla flokka sumarbúðanna. Skráning heldur áfram á skraning.kfum.is yfir helgina og fram á sumar. Eins heldur skráning áfram í þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á mánudaginn í síma 588 8899.

Andlitsmálun á VorhátíðVorhátíðSkráning á Vorhátíð

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889