Sumarbuðir

BA nám við KFUM-háskóla í Þýskalandi

Alþjóðlegt þriggja ára BA-nám í mannrækt (e. Human Development) er í boði í viðurkenndum háskóla sem KFUM í Þýskalandi rekur í Kassel.

Námið er miðað út frá þörfum leiðtoga innan KFUM og KFUK út um allan heim og veitir einnig aðgang að meistaranámi í öðrum háskólum.

Við hvetjum leiðtoga innan KFUM og KFUK á Íslandi sem hafa áhuga á að kynna sér málið nánar, sjá hér:
http://www.cvjm-hochschule.de/index.php?id=1111

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889