Sumarbuðir

1.flokkur – Veisludagur í Kaldárseli

Í dag höfum við notið veðurblíðunnar hér í Kaldárseli og skelltum okkur því í gönguferð upp á Sandfell. Þar sem að seinasta kvöld flokksins er í kvöld þá er við hæfi að halda upp á það og því verður slegið til veislukvöldverðar með viðeigandi hátíðardagskrá og kvöldvöku.

Myndirnar eru komnar á netið og þær má nálgast hér.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889