Sumarbuðir

Eimskip – Flytjandi öflugur samstarfsaðili

Eimskip – Flytjandi hefur gert samkomulag við KFUM og KFUK um flutning á pökkum sem tengjast verkefninu „Jól í skókassa“.

Það þýðir að félagið tekur að sér að flytja gjafirnar af landsbyggðinni til Reykjavíkur í höfuðstöðvar KFUM og KFUK og jafnframt flytur félagið gjafirnar áfram til Úkraínu fyrir hagstætt verð.

KFUM og KFUK þakka félaginu gott samstarf og fyrir þann stuðning sem það veitir verkefninu.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889