Ásgeir Pétursson

Ásgeir Pétursson

10.flokkur – Vatnaskógur: Veisludagur og lokadagur

Það var ótrúlega fallegur morgun í Lindarrjóðri. Eftir morgunmat og fánahyllingu var ákveðið að færa morgunstundina út í skógarkirkju, en það er rjóður uppi í skógi hjá okkur. Frábær morgunstund í glampandi sól. Strákarnir lærðu um heiðarleika og farið var…

10.flokkur – Vatnaskógur: Veisludagur

Drengirnir fengu að sofa 30 mínútum lengur í morgun og voru vaktir klukkan 9:00. Heitt kakó og brauð með áleggi beið þeirra í matsalnum. Veðrið hefur verið mjög gott í dag, sólin skín á okkur og það er smá gola.…

10. flokkur í Vatnaskógi: 26. júlí

Drengirnir voru vaktir kl. 8:30 í morgun eins og venjulega. Eftir morgunstund og biblíulestur var boðið upp á ýmsa dagskrá. Þar má helst nefna báta, frúin í hamborg – keppni, 1500 metra hlaup, frisbígolfkennsla, busl í vatninu ásamt því að…