Guðni Már Harðarson

Guðni Már Harðarson

Guðni Már Harðarson er prestur í Lindakirkju í Kópavogi. Hann hefur áratugalanga reynslu í sumarbúðastarfi með börnum og unglingum. Guðni hefur tekið þátt í starfi KFUM og KFUK frá barnsaldri og hefur jafnframt komið að æskulýðsmálum í þjóðkirkjunni með farsælum hætti. Guðni er með guðfræðipróf frá Háskóla Íslands og hefur lokið meistaranámi frá Luther guðfræðiskólanum í Minneapolis.

2.flokkur – Listaflokkur í Ölveri hafin

Þessi fyrsti dagur hér í Ölveri hefur gengið vel.  Hingað komu yndislegar stelpur tilbúnar að takast á við krefjandi og skemmtileg verkefni.  Dagurinn hófst á gönguferð um svæðið áður en við fengum okkur að borða.  Eftir matinn fórum við svo…