Helga Frímann

Helga Frímann

6.flokkur – Hólavatn: Ævintýraflokkur 10. júlí 2012

Forstöðukona vakti stúlkurnar kl. 8:29 með blíðum orðum og söng. Að lokinni fánahyllingu kom í ljós að þetta var enginn venjulegur dagur. Allt var í rugli. Foringjar í öfugum fötum og enginn morgunmatur. Ráðskona bauð upp á kvöldmat í morgunsárið…

6.flokkur – Ævintýraflokkur á Hólavatni hafinn

Það voru 34 hressar stúlkur sem komu á Hólavatn í gær í skínandi sól og ferskri golu. Eftir að hafa komið sér fyrir og myndað hópa voru borðuð grænmetisbuff með karrýsósu í hádegismat. Eftir hádegi hófst léttur leikur sem fól…