Jóhann Þorsteinsson

Jóhann Þorsteinsson

Ungt fólk, trú og lýðræði

Lát engan líta smáum augum á æsku þína en ver fyrirmynd trúaðra í orði og hegðun, í kærleika, trú og hreinlífi. (1. Tím. 4:12) Dagana 14.-16. september verður námskeiðið Ungt fólk, trú og lýðræði haldið í Glerárkirkju á Akureyri og á…

3.flokkur – Áfram fjör

Ýmislegt er búið að vera á döfinni hjá stúlkum flokksins. Veðrið er búið að leika við okkur undanfarna tvo daga og hefur það verið nýtt til hins ýtrasta. Á miðvikudag voru furðuleikar þar sem stúlkurnar leystu verkefni bæði sem einstaklingar…

Hólavatn – 15 pennar óseldir af 48

Þegar hafist var handa við nýbyggingu á Hólavatni ákvað stjórn sumarbúðanna að láta gera fallega penna í öskju sem merktir yrðu með ártali. Á öskjunni er áletrun sem segir „Sumarbúðirnar Hólavatni – með þökk fyrir veittan stuðning“ og á hverjum…

3. flokkur – 2. dagur

Þær voru ferskar stúlkurnar sem vöknuðu í morgun og tilbúnar í nýjan dag á Hólavatni. Hefðbundin morgundagskrá hófst klukkan níu með fánahyllingu, morgunmat og morgunstund með fallegum stúlknasöng. Veður er stillt þrátt fyrir smáskúri inn á milli og hefur dagurinn…

Fjöldamarkmið stjórnar 2012 í höfn

Eins og gefur að skilja reynir stjórn sumarbúðanna að Hólavatni að setja sér markmið að stefna að hverju sinni. Stærsta markmið þessa starfsárs var vissulega það að ljúka við nýbygginguna áður en starfsemin hæfist og það tókst og nú í…

Verndum þau – næsta námskeið

Ungmennafélag Íslands, KFUM og KFUK, Bandalag íslenskra skáta og Slysavarnafélagið Landsbjörg hafa undanfarin misseri staðið fyrir Verndum þau – námskeiðum undir merkjum Æskulýðsvettvangsins. Námskeiðin eru byggð á efni bókarinnar, Verndum þau, og fjalla um hvernig bregðast eigi við grun um…