Jóhann Þorsteinsson

Jóhann Þorsteinsson

2. Flokkur á Hólavatni hafinn

Það var hress hópur stúlkna á aldrinum 7-10 ára sem lagði af stað á Hólavatn í morgunn (mánudagsmorgun) í stilltu en frekar svölu veðri. Fljótlega eftir komuna fóru allir niður að vatni og skelltu sér í bátana enda algjör stilla…

1. flokkur á Hólavatni

Það var hress hópur af 7 og 8 ára strákum og stelpum sem lögðu upp frá Sunnuhlíð á Akureyri í morgun til að taka þátt í Frumkvöðlaflokki á Hólavatni sem stendur fram á laugardag. Nú þegar þetta er skrifað er…

Framkvæmdir í fullum gangi á Hólavatni

Nýbyggingaframkvæmdir við sumarbúðir KFUM og KFUK að Hólavatni eru nú á lokasprettinum fyrir sumarið. Á Hólavatni í Eyjafirði hófst sumarbúðastarf árið 1965 og allt fram til þessa dags hefur starfsemin farið fram í einu ríflega 200 fermetra húsi á tveimur…