Jóhann Þorsteinsson

Jóhann Þorsteinsson

Endurfundir í KFUM og KFUK á Akureyri

Laugardaginn 7. apríl komu saman í félagsheimili KFUM og KFUK á Akureyri tæplega 50 manna hópur fólks sem átti það sameiginlegt að hafa tekið virkan þátt í unglingastarfi KFUM og KFUK á Akureyri á árunum 1985-1997 og jafnvel lengur. Mikil…

Vorferð yngri deilda á Norðurlandi

Á morgun, laugardag, fara yngri deildir KFUM og KFUK á Norðurlandi í sína árlegu dagsferð á Hólavatn. Um 40 krakkar eru skráðir í ferðina og koma þau frá Ólafsfirði, Dalvík og Akureyri. Meðal þess sem verður í boði fyrir utan…

Framkvæmdir við Hólavatn í fullum gangi

Framkvæmdir við nýjan svefnskála við sumarbúðirnar Hólavatni eru í fullum gangi enda fyrirhugað að taka húsið í notkun í sumar. Um er að ræða 210 fermetra hús með fimm herbergjum fyrir börn, tveimur starfsmannaherbergjum og nýjum snyrtingum. Eldri svefnaðstöðu barnanna…