3. flokkur – Komudagur
Upp í Vindáshlíð er kominn flottur hópur af stúlkum! Margar eru að koma í fyrsta skipti og er því margt nýtt að sjá og læra. Farið var í ratleik svo þær myndu nú læra að rata um svæðið, en 11…
Upp í Vindáshlíð er kominn flottur hópur af stúlkum! Margar eru að koma í fyrsta skipti og er því margt nýtt að sjá og læra. Farið var í ratleik svo þær myndu nú læra að rata um svæðið, en 11…
Veisludagur rann upp bjartur og fagur í Hlíðinni fríðu. Á biblíulestrinum voru rifjaðar upp endurminningar síðan úr fyrsta flokkinum í Vindáshlíð en hann var árið 1947. Sungnir voru margar hlíðarsöngvar og kristilegir söngvar. Mörg úrslit komu í ljós og bar…
Hér er allt búið að vera í rugli! Stúlkurnar fengu heitt súkkulaði og ávexti í “kvöldkaffinu” sem var á morgunverðartíma. Þá fóru þær í útiveru, sem er yfirleitt eftir hádegi. Ætlunin var að fara í réttirnar en á leiðinni var…
Stelpurnar fóru á 3. degi í ævintýraleit að strympu. Draumastrumpur og letistrumpur höfðu týnt henni og fóru stelpurnar með strumpunum, vísbendinga á milli og fundu hana að lokum við Brúðarslæðu. Veðrið hefur ekki verið upp á sitt besta , það…
2. dagur í ævintýraflokki byrjaði með klukkustundar útsofi, enda fóru stúlkurnar seint að sofa kvöldið áður. Brennókeppnin hélt áfram og tóku margar þátt í kraftakeppni. Þetta eru sterkar stúlkur og var því baráttan mikil. Eftir hádegi brugðu foringjarnir sér í…
Það var hress hópur stúlkna sem kom í Vindáshlíð fyrir hádegi mánudaginn 18. júní. Dagskráin tók fljótt á sig ævintýralega mynd því eftir hádegi var farið í skrúðgöngu með fána niður að Einbúa þar sem sungir voru ættjarðarsálmar og hlustað…