Petra Eiríksdóttir

Petra Eiríksdóttir

3.flokkur – Veisludagur í Ölveri

Nú er síðasti dagurinn runninn upp hér í Ölveri.  Dagurinn hefur verið rólegur og góður.  Stelpurnar voru þreyttar í morgun enda búnar að vera á fullu síðan þær komu.  Eftir morgunmat fórum við á Biblíulestur og rifjuðum upp það sem…

3.flokkur – Sólarkveðja úr Ölveri

Við vöknuðum seint í morgun í alveg geggjuðu veðri. Fengum okkur að borða áður en við héldum Biblíulestur úti í laut og fórum svo í brennó. Eftir hádegismat fórum við niður að á þar sem við busluðum fram eftir degi…

3.flokkur – ÖFUGUR DAGUR

Þessi dagur var engu líkur hér hjá okkur í Ölveri. Stelpurnar fengu að sofa örlítið lengur í morgun enda þreyta komin í hópinn. Þær voru vaktar af foringjunum sínum sem komu í herbergin klæddir í öfug föt og byrjuðu daginn…

3.flokkur – Kveðja úr Ölveri

Í dag vöknuðum við í Ölveri í glaðasólskini.  Á biblíulestri lærðum við um mikilvægi þess að þakka Guði fyrir allt það sem hann hefur gefið okkur.  Við hlustuðum á sögu um þakkarkörfuna og ákváðum að fylla okkar eigin þakkarkörfu.  Brennóið…

3.flokkur – Ævintýraflokkur

Í dag var notalegur dagur hér í Ölveri.  Við spiluðum brennó eftir morgunmat og biblíulestur.  Í hádegismat fengum við svo hakk og spagettí og borðuðu allir vel.  Eftir mat ákváðum við að skella okkur í pollafötin og fara í gönguferð. …

3.flokkur – Ævintýralegur dagur í Ölveri

Hér í Ölveri vorum við vaktar um 9 af grænum furðuverum sem leiddu okkur í morgunmat þar sem okkar beið eiturgrænn hafragrautur eða morgunkorn með grænni mjólk.  Eftir morgunmat ætluðum við á fánahyllingu en þá uppgötvaðist að búið var að…