Snædís Snorradóttir

Snædís Snorradóttir

9. flokkur – Ölver: Dagur 1

22 hressar stelpur mættu í Ölver í hádeginu í dag. Þeim var skipt í 4 herbergi Hlíðarver, Hamraver, Skógarver og Lindarver. Eftir að þær höfðu komið sér fyrir í herbergjunum var boðið upp á grænmetissúpu og pizzubita. Að loknum hádegismat…

5.flokkur – Ölver: Dagur 2

Stúlkurnar voru vaktar kl. 9 og þeirra beið morgunmatur kl. 9:30. Við erum með fánahyllingu á hverjum morgni ef það er ekki of mikið rok og eftir morgunmatinn var fyrsta fánahylling flokksins. Á biblíulestri lærðu þær um góðverk og þær…