Sunnudagssamkoma 18. mars á Holtavegi: Hugarfar Krists
Næsta sunnudag, þann 18. mars verður að venju sunnudagssamkoma í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 kl. 20.
Næsta sunnudag, þann 18. mars verður að venju sunnudagssamkoma í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 kl. 20.
Starfsfólk Vinagarðs, leikskóla KFUM og KFUK hefur nú hafið sölu á ljúffengum heimabökuðum sörum, sem fjáröflun vegna námsferðar starfsfólksins til Finnlands í apríl. Hægt er að kaupa 30 stk. (um 350 g) á kr. 2500. Tekið er við pöntunum í…
Í kvöld, fimmtudaginn 15. mars verður AD KFUM-fundur á Holtavegi 28, Reykjavík.
Í kvöld, miðvikudaginn 14. mars fer aðalfundur Kaldársels fram í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 20.
Í kvöld, þriðjudaginn 13. mars, fer aðalfundur Vindáshlíðar fram í húsi KFUM og KFUK, Holtavegi 28, kl.20. Fundurinn fer fram í kaffiteríu hússins. Á fundinum fara fram hefðbundin aðalfundarstörf. Allir félagsmenn í KFUM og KFUK á Íslandi eru formlega boðnir…
Í kvöld, mánudaginn 12. mars, fer aðalfundur Vinagarðs, leikskóla KFUM og KFUK fram á Vinagarði, Holtavegi, Reykjavík, fyrir starfsárið 2011 – 2012. Fundurinn hefst kl.20. Hefðbundin aðalfundarstörf fara fram á fundinum. Félagsfólki í KFUM og KFUK er formlega boðið á…