Soffía

Soffía

Vígsla nýbyggingar og kaffisala á Hólavatni 19. ágúst

Næsta sunnudag, 19. ágúst, verður vígsluathöfn nýrrar byggingar á Hólavatni, sumarbúðum KFUM og KFUK á í Eyjafirði á Norðurlandi kl.14. Nýbyggingin á Hólavatni var í fyrsta sinn notuð nú í sumarstarfi Hólavatns á undanförnum mánuðum, og er afar gagnleg viðbót…

Petra Eiríksdóttir æskulýðsfulltrúi til starfa á Holtavegi

Í upphafi vikunnar hóf Petra Eiríksdóttir störf í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. Petra leysir Hjördísi Rós Jónsdóttur af næsta árið sem annar tveggja æskulýðsfulltrúa félagsins, en Hjördís er nú í fæðingarorlofi. Petra hefur starfað í sumarbúðum…

Sæludagaleikar 2012: Úrslit – Vinningar á Holtavegi

Á Sæludögum í Vatnaskógi um nýliðna verslunarmannahelgi fóru fram Sæludagaleikarnir, þar sem gestir á ýmsum aldri öttu kappi í frjálsum íþróttum, WipeOut, kraftakeppni og kassabílarallýi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit leikanna og lista yfir þá sem báru sigur úr…

8.flokkur – Vindáshlíð: Föstudagur 10. ágúst

Í dag er veisludagur í Vindáshlíð þar sem mikið er um dýrðir: Úrslitakeppnin í brennókeppninni, hárgreiðslukeppni, hátíðarkvöldverður og svo kvöldvaka í umsjá foringjanna, svo eitthvað sé nefnt. Rifjað verður upp hvernig dagarnir hafa liðið og grínast með atburði flokksins en…