Soffía

Soffía

8.flokkur – Vindáshlíð: Fimmtudagurinn 9.ágúst

Stelpurnar vöknuðu aðeins seinna í dag vegna þess að þær voru þreyttar eftir óvænta náttfatapartýið í gærkvöldi. Eftir morgunverð var hafist handa við að undirbúa Guðsþjónustuna sem ævinlega er einu sinni í hverjum flokki. Stelpurnar völdu sér hópa til að…

8.flokkur – Vindáshlíð: Miðvikudagur 8. ágúst

Á öðrum degi 8. flokks í Vindáshlíð vöknuðu stúlkurnar sprækar og glaðar. Eftir morgunverð var skundað upp að fánastöng og sungið meðan fáninn var dreginn að húni. Síðan mættu þær með Nýju testamentin sín á biblíulestur og fræddust um Guðs…

8.flokkur – Vindáshlíð: Þriðjudagurinn 7. ágúst

55 hressar stelpur eru samankomnar hér í Hlíðinni, og dvelja hér fram á laugardag. Sumar hafa verið áður í Vindáshlíð, en margar eru að koma í fyrsta skiptið. Í upphafi fengu þær kynningu á staðnum, og voru leiddar um húsakynnin,…

Vel heppnaðir Sæludagar í Vatnaskógi að baki

Fjölskylduhátíðin Sæludagar var haldin í Vatnaskógi á vegum Skógarmanna KFUM ásamt KFUM og KFUK á Íslandi nú um nýliðna verslunarmannahelgi. Hátíðin gekk vel fyrir sig og góð stemmning ríkti, og skartaði Vatnaskógur sínu fegursta í veðurblíðunni sem lék við gesti.…

Sæludagar hefjast á morgun: Glæsileg dagskrá fyrir alla aldurshópa

Í Vatnaskógi hefjast hinir árlegu Sæludagar á morgun, fimmtudaginn 2. ágúst. Ógrynni skemmtilegra atriða og uppákoma verður á hátíðinni yfir verslunarmannahelgina, en hún er ætluð öllum aldurshópum og er vímulaus. Skógarmenn KFUM ásamt KFUM og KFUK á Íslandi standa fyrir…