Soffía

Soffía

6.flokkur – Vindáshlíð: 4.dagurog Hlíðarmeyjar í góðu stuði

Í morgun (fimmtudag), vöknuðu stelpurnar eftir sína þriðju nótt í Vindáshlíð. Dagurinn í dag er sérstakur og með hátíðarblæ vegna þess að eftir að hafa dvalist þrjár nætur í Vindáshlíð geta stelpurnar nú kallast Hlíðarneyjar, og eru hluti af stórum…

6. flokkur – Vindáshlíð: 3.dagur Fjörið heldur áfram!

Þriðji dagurinn okkar í 6. flokki Vindáshlíðar hefur verið skemmtilegur og viðburðaríkur. Sólskinið sem vermdi okkur fyrstu tvo dagana hefur að vísu vantað, og nokkrir regndropar hafa látið sjá sig, en það hefur þó ekki spillt fjörinu. Stelpurnar voru komnar…

6.flokkur – Kaldársel: Fjör í ævintýraflokki

Ævintýraflokkur fór vel af stað í Kaldárseli á mánudaginn var. Börnin byrjuðu á því að koma sér vel fyrir og allt gekk eins og í sögu. Þá tók við upphafsstund og smá samhristingur þar sem allir skemmtu sér vel…