Sunnudagssamkoma 22. apríl á Holtavegi: Mig mun ekkert bresta
Næsta sunnudag, 22. apríl, verður sunnudagssamkoma á Holtavegi 28 kl. 20. Yfirskrift samkomunnar er: „Mig mun ekkert bresta“ (Sálm. 23)
Næsta sunnudag, 22. apríl, verður sunnudagssamkoma á Holtavegi 28 kl. 20. Yfirskrift samkomunnar er: „Mig mun ekkert bresta“ (Sálm. 23)
Í kvöld, þriðjudaginn 17.apríl verður síðasti hefðbundni fundur vetrarins hjá AD KFUK haldinn, í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík, kl.20.
Fimmtudaginn 19. apríl, sumardaginn fyrsta, verður kaffisala Skógarmanna KFUM haldin í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. Kaffisalan verður frá kl.14 til 18, en þar verður glæsilegt kökuhlaðborð þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Boðið…
Nú um þessar mundir er fjöllistahópurinn Ten Sing – Iceing, sem er hluti æskulýðsstarfs KFUM og KFUK á Íslandi, að setja upp stórskemmtilega leiksýningu sem ætluð börnum (fullorðnir hafa þó einnig gaman af henni). Leikritið fjallar um hina frægu Línu Langsokk…
Í kvöld, sunnudaginn 15.apríl verður sunnudagssamkoma í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík, kl. 20.
Aðalfundur KFUM og KFUK á Íslandi verður haldinn laugardaginn 14. apríl í húsi félagsins að Holtavegi 28, Reykjavík.