Sunna Gunnlaugsdóttir

Sunna Gunnlaugsdóttir

5.flokkur – Vindáshlíð: Mánudagur 9.júlí

Full rúta af yndislegum stelpum lagði af stað upp í Vindáshlíð. Stelpurnar spjölluðu mikið saman á leiðinni uppeftir og byrjuðu að kynnast. Fljótlega kom í ljós að nær allar voru að koma í fyrsta skipti í Vindáshlíð. Þær komu sér…

4.flokkur – Vindáshlíð: Föstudagur 6.júlí

Morguninn var hefðbundinn hjá stúlkunum í dag, eða svona upp að vissu marki. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan  morgunstund. Fram að hádegismat var síðan keppt í fjölmörgum Survivor liðakeppnum. Til dæmis þurftu sex úr hverju liði að fara Slip´n-Slide…

4.flokkur – Vindáshlíð: Fimmtudagur 5.júlí

Stúlkurnar vöknuðu hressar í morgunsárið og fengu kornflex, seríós og kókópuffs að borða fyrir fánahyllingu. Því næst var morgunstund þar sem forstöðukonan sagði frá dæmisögunni um miskunnsama Samverjann með nýju ívafi. Eftir morgunstund var keppt í brennó og limbó fram…