Þóra Jenny Benónýsdóttir

Þóra Jenny Benónýsdóttir

5.flokkur – Ölver: Dagur 4

Tíminn er svo ótrúlega fljótur að líða hérna. Nú eru stelpurnar búnar að vera hjá okkur í 4 daga og bara þrír eftir! Morgunninn var tiltölulega hefðbundinn, vakning kl. 9, morgunmatur, fánahylling, biblíulestur, brennó og hádegismatur. Eftir hádegismatinn var svokallaður…

5.flokkur – Ölver: Dagur 3

Hér gengur allt ótrúlega vel og stelpur og starfsfólk er mjög ánægt með dvölina. Dagurinn byrjaði mjög hefðbundið; morgunmatur, fánahylling, biblíulestur, brennó og hádegismatur. Eftir hádegismatinn var hið víðfræga Ölver’s next top model en stelpurnar greiddu hver annarri, jafnvel förðuðu…