Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Tilviljun? – Vaktu

Hljómsveitin Tilviljun? er skipuð ungu fólki sem hefur tekið virkan þátt í starfi KFUM og KFUK. Þau gáfu nú í mars út sinn fyrsta smádisk, sem ber heitið Vaktu. Hægt er að kaupa diskinn í þjónustumiðstöð KFUM og KFUK eða á…

Myndir frá dreifingu jól í skókassa í janúar 2012

Haustið 2011 var verkefnið Jól í skókassa framkvæmt í áttunda sinn í samstarfi við KFUM og KFUK á Íslandi. Í byrjun janúar 2012 fóru þrír fulltrúar Jól í skókassa til Úkraínu til að aðstoða við dreifingu á skókössum sem söfnuðust…

Fræðslukvöld: Bænin

Þriðjudaginn 20. mars kl. 17:30 er komið að þriðja og næstsíðasta fræðslukvöldi æskulýðssviðs KFUM og KFUK á þessu misseri. Að þessu sinni er yfirskriftin: „Bænin.“