Tilviljun? – Vaktu
Hljómsveitin Tilviljun? er skipuð ungu fólki sem hefur tekið virkan þátt í starfi KFUM og KFUK. Þau gáfu nú í mars út sinn fyrsta smádisk, sem ber heitið Vaktu. Hægt er að kaupa diskinn í þjónustumiðstöð KFUM og KFUK eða á…
Hljómsveitin Tilviljun? er skipuð ungu fólki sem hefur tekið virkan þátt í starfi KFUM og KFUK. Þau gáfu nú í mars út sinn fyrsta smádisk, sem ber heitið Vaktu. Hægt er að kaupa diskinn í þjónustumiðstöð KFUM og KFUK eða á…
Haustið 2011 var verkefnið Jól í skókassa framkvæmt í áttunda sinn í samstarfi við KFUM og KFUK á Íslandi. Í byrjun janúar 2012 fóru þrír fulltrúar Jól í skókassa til Úkraínu til að aðstoða við dreifingu á skókössum sem söfnuðust…
Finnst þér gaman að syngja? Finnst þér gott að sitja við arineldinn og syngja falleg lög? Finnst þér gaman að syngja með öðrum krökkum?
Þriðjudaginn 20. mars kl. 17:30 er komið að þriðja og næstsíðasta fræðslukvöldi æskulýðssviðs KFUM og KFUK á þessu misseri. Að þessu sinni er yfirskriftin: „Bænin.“