Fullorðinsstarf hefur göngu sína á nýju ári: Fyrstu AD-fundir ársins í vikunni!
Í þessari viku hefja fundir Aðaldeilda (AD) KFUM og KFUK göngu sína að nýju eftir jólaleyfi. Í gærkvöldi, 11. janúar var fyrsti fundur ársins 2011 hjá Aðaldeild (AD) KFUK haldinn í félagshúsi KFUM og KFUK á Holtavegi í Reykjavík, þar…