Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Starf Aðaldeilda (AD) KFUM og KFUK í jólaleyfi

Í þessari viku verða ekki haldnir fundir hjá Aðaldeildum KFUM (AD KFUM) og KFUK (AD KFUK) eins og vani er á þriðjudags – og fimmtudagskvöldum yfir vetrartímann. Starf deildanna er nú komið í jólaleyfi, og hefst aftur af fullum krafti…

Styrkur til Umhyggju

4. desember síðastliðinn var haldin Jólasýning KFUM og KFUK. Það kostaði 1.000 kr. inn á sýninguna og rennur allur ágóðinn óskiptur til Umhyggju, félag til stuðnings langveikum börnum. Það safnaðist 37.000 kr. KFUM og KFUK þakkar öllum þeim sjálfboðaliðum sem…

Aðventufundur KFUM og KFUK í kvöld, 9. desember!

Í kvöld, fimmtudaginn 9.desember kl.20 verður hinn árlegi sameiginlegi aðventufundur KFUM og KFUK haldinn að Holtavegi 28 í Reykjavík. Aðventufundurinn er orðinn árviss hefð og fastur liður í jólaundirbúningi KFUM og KFUK. Á fundinum mun sannkölluð jólastemmning ríkja, og boðið…

Jólastemning ríkti á Holtavegi 28 síðastliðinn laugardag

Jólasýning KFUM og KFUK var haldin síðastliðin laugardag. Mörg atriði voru í boði og tókst sýningin vel. Leikskólabörn úr Vinagarði tóku lagið og gerðu það með stæl. Ten Sing átti frábært atriði og fengu góðar viðtökur, framtíðarleikarar, söngfólk og tónlistarfólk…