Jólastemning ríkti á Holtavegi 28 síðastliðinn laugardag
Jólasýning KFUM og KFUK var haldin síðastliðin laugardag. Mörg atriði voru í boði og tókst sýningin vel. Leikskólabörn úr Vinagarði tóku lagið og gerðu það með stæl. Ten Sing átti frábært atriði og fengu góðar viðtökur, framtíðarleikarar, söngfólk og tónlistarfólk…