Fjölskyldusamvera í félagsheimili KFUM og KFUK á Akureyri í upphafi aðventu
Fyrsta sunnudag í aðventu, þann 28. nóvember verður haldin fjölskyldusamvera kl. 17 í félagsheimili KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á Akureyri. Fjalar Freyr Einarsson leiðir almennan söng, Katrín Harðardóttir verður með orð og bæn og Jóhann Þorsteinsson flytur hugvekju. Að…