AD KFUK – fundur á Holtavegi í kvöld kl.20: ,,..Og veit mér nýjan stöðugan anda“
Í kvöld, þriðjudag 23. nóvember kl.20 verður fundur hjá Aðaldeild (AD) KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík, þar sem Biblíulestur verður í umsjá sera Petrínu Mjallar Jóhannesdóttur. Yfirskrift fundarins er ,,…Og veit mér nýjan stöðugan anda", sem er seinni hluti…