Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Léttkvöld Skógarmanna 18.nóvember: Skráning í fullum gangi!

Léttkvöld Skógarmanna KFUM verður haldið að Holtavegi 28 í Reykjavík, á morgun, fimmtudagskvöldið 18.nóvember kl.19. Þetta kvöld er mikilvægur og skemmtilegur liður í fjáröflun til styrktar Vatnaskógi, og er hluti af starfi Aðaldeildar (AD) KFUM. Glæsilegur fimm rétta fjáröflunarkvöldverður verður…

Frábær leiðtogahelgi í Kaldárseli

Síðasta föstudag 12. nóvember ætluðu 27 aðstoðarleiðtoga og æskulýðssvið KFUM og KFUK upp í Ölver en það breyttist vegna óviðráðanlegra kringumstæðna þannig að ferðinni var heitið upp í Kaldársel. Um kvöldið var farið í skemmtilegan ævintýraratleik úti í náttúru Kaldársels…