Basar KFUK – kvenna verður haldinn 27.nóvember næstkomandi
Hinn árlegi og stórglæsilegi Basar KFUK verður haldinn í félagshúsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 laugardaginn 27.nóvember kl.14. Þetta er í 101.sinn sem Basarinn, sem á sér merka sögu, er haldinn. Hann er mikilvæg fjáröflun fyrir starfsemi KFUM og…