Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Föstudagurinn 5. nóvember og fleiri fréttir

Föstudagurinn 5. nóvember er síðasti skiladagur á Suðurnesjum og á Akranesi. Nú eru bara 2 dagar í síðasta skiladaginn. Öll kvöld þessarar viku hafa sjálfboðaliðar komið í hús KFUM&KFUK í Reykjavík til þess að fara yfir kassa, flokka þá og…

Jól í skókassa í Digraneskirkju

Í gærdag var KFUM og KFUK yngri deild í Digraneskirkju með fund Jól í skókassa. Krakkarnir vildu setja mikið af gjöfum í kassana, t.d. tannbursta, tannkrem, sápu, blýanta, strokleður, yddara, nammi, stílabók, hlý föt og dót. Krökkunum fannst mjög gaman…

Jól skókassa: Fólk á öllum aldri tekur þátt!

Í þessari viku hafa margir lagt leið sína í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtaveg 28 í Reykjavík til að afhenda skókassa með jólagjöfum til verkefnisins Jól í skókassa ( www.skokassar.net). Gaman er að sjá að fólk á öllum aldri…