Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Nýjustu fréttir og kveðjur frá Stykkishólmi

 Þriðjudagur 2. nóvember er síðasti dagurinn sem hægt er að skila skókössum til tengiliðar okkar í Vestmannaeyjum. Annars er það helst að frétta að margir kassar koma inn á skrifstofu KFUM&KFUK á hverjum degi, nú eru um 300 kassar komnir þangað.…

Alþjóðlegt námskeið í Ölveri

Í gær fór hópur í Ölver en þar hófst vikunámskeið um markvissa stefnumótun innan æskulýðssamtaka. Námskeiðið er haldið á vegum KFUM og KFUK á Íslandi með styrk frá Evrópu unga fólksins. Hópurinn samanstendur af 18 þátttakendum frá 8 Evrópulöndum sem…