Nýjustu fréttir og kveðjur frá Stykkishólmi
Þriðjudagur 2. nóvember er síðasti dagurinn sem hægt er að skila skókössum til tengiliðar okkar í Vestmannaeyjum. Annars er það helst að frétta að margir kassar koma inn á skrifstofu KFUM&KFUK á hverjum degi, nú eru um 300 kassar komnir þangað.…